Hér á þessari síðu hefur verið fjallað nokkuð stuttlega um fjórar nýlega reistar fjölnota íþróttahallir. Þær eiga það allar sammerkt að hafa verið ódýrar í byggingu og hver dýrmætur fermetri er nýttur á réttan hátt.
Miklu máli skiptir þegar farið verður í hönnunar- og skipulagsvinnu varðandi nýja keppnishöll okkar Íslendinga (hvenær sem það verður) að notagildið verði sem mest. Að hver fermetri sé nýttur sem best, að glæsileiki sé ekki mesta þarfaþingið heldur einfaldleikinn.
Miklu máli skiptir þegar farið verður í hönnunar- og skipulagsvinnu varðandi nýja keppnishöll okkar Íslendinga (hvenær sem það verður) að notagildið verði sem mest. Að hver fermetri sé nýttur sem best, að glæsileiki sé ekki mesta þarfaþingið heldur einfaldleikinn.
Það væri fróðlegt að vita hvort aðrir Íslendingar hafi skoðun á þessu máli og hvaða valkost þeir telji vera bestan eða hentugastan fyrir Íslenskar aðstæður.
Hér eru valkostirnir:
Gradska Arena Zenica: http://nyfjolnotaithrottaholl.blogspot.is/2017/04/gradska-arena-zenica-i-bosniu.html
Audi Aréna Gyor: http://nyfjolnotaithrottaholl.blogspot.is/2017/04/audi-arena-gyor-i-ungverjalandi.html
Sali Polivalenta: http://nyfjolnotaithrottaholl.blogspot.is/2017/05/sala-polivalenta-i-rumeniu.html
Hayri Gur Arena: http://nyfjolnotaithrottaholl.blogspot.is/2017/05/hayri-gur-arena-i-tyrklandi.html
Hver þessara halla gæti verið best eða hentugust fyrir íslenskar aðstæður?
Nokkrar flottar handboltahallir þarna. Það er kominn tími á eina slíka á Íslandi.
SvaraEyða