Knattspyrnuleikvangurinn Stadium MK er heimavöllur enska
knattspyrnuliðsins Milton Keynes Dons og rúmar hann 30.500 áhorfendur í sæti.
Það sem er skemmtilegt við hönnun og skipulag mannvirkisins er að fjölnota íþróttahöll, Arena MK, er sambyggð leikvanginum sem þýðir að ýmis þjónusta er samnýtt auk bílastæðanna í kring.
Það sem er skemmtilegt við hönnun og skipulag mannvirkisins er að fjölnota íþróttahöll, Arena MK, er sambyggð leikvanginum sem þýðir að ýmis þjónusta er samnýtt auk bílastæðanna í kring.
Vinsældir sambyggðra íþróttamannvirkja eru sífellt að aukast og sjást knattspyrnuleikvangar eða frjálsíþróttaleikvangar sambyggðir íþróttahöllum víða um heim.
Mynd: Arena MK. |
Ummæli
Skrifa ummæli