Aréna du
Pays d‘Aix er fjölnota íþróttahöll í Les Milles í Frakklandi en Les Milles er
10.000 manna sveitarfélag í útjaðri Marseilleborgar.
Höllin var tekin í notkun í október 2017 og nam byggingarkostnaðurinn 6,4 milljörðum íslenskra króna.
6.000 áhorfendur rúmast fyrir í aðalsal hallarinnar en í æfingasalnum rúmast 2.000 manns í sæti. Margir eru þeirrar skoðunar að nýr þjóðarleikvangur fyrir innanhúsíþróttir á Íslandi eigi að rúma á bilinu 6 – 7.000 áhorfendur.
Franska handknattleiksliðið Pays d‘Aix Université Club Handball hefur aðsetur í höllinni og mun franska landsliðið meðal annars spila fyrsta heimaleik sinn í undankeppni EM2020 gegn Litháen í Aréna du Pays d‘Aix.
Mikið var lagt í hönnun Aréna du Pays d'Aix sem þykir öll hin glæsilegasta.
Höllin var tekin í notkun í október 2017 og nam byggingarkostnaðurinn 6,4 milljörðum íslenskra króna.
6.000 áhorfendur rúmast fyrir í aðalsal hallarinnar en í æfingasalnum rúmast 2.000 manns í sæti. Margir eru þeirrar skoðunar að nýr þjóðarleikvangur fyrir innanhúsíþróttir á Íslandi eigi að rúma á bilinu 6 – 7.000 áhorfendur.
Franska handknattleiksliðið Pays d‘Aix Université Club Handball hefur aðsetur í höllinni og mun franska landsliðið meðal annars spila fyrsta heimaleik sinn í undankeppni EM2020 gegn Litháen í Aréna du Pays d‘Aix.
Mikið var lagt í hönnun Aréna du Pays d'Aix sem þykir öll hin glæsilegasta.
Mynd: Marsactu.fr. |
Mynd: ArenaAix.com |
Ummæli
Skrifa ummæli