Líkt og margir vita sem fylgjast með þessu bloggi er Laugardalshöllin ein elsta keppnishöllin í Evrópu sem er notuð að staðaldri í keppnisleikjum landsliða. Þetta sést greinilega ef við skoðum aldur skilgreindra þjóðarhalla allra þjóðanna í álfunni.
Boris Trajkovski Sports Center (2008), er þjóðarhöll Makedóníu. Mynd: Balkanleague.net. |
Vígsluár þjóðarleikvanga fyrir innanhúsíþróttir í Evrópu:
Danmörk, Royal Arena, 2017.
Írland, Sport Ireland National Indoor
Arena, 2017.
Albanía, Tirana Olympic Park, 2016.
Sviss, Tissot Arena, 2015.
Kasakstan, Barys Arena, 2015.
Pólland, Tauron Arena, 2014.
Rúmenía, Polyvalent Hall (Cluj), 2014.
Moldóva, Complexului Sportiv, 2014.
Skotland, SSE Hydro, 2013.
Azerbaidjan, Baku Crystal Hall, 2012.
Holland, Ziggo Dome, 2012.
Búlgaría, Arena Armeec, 2011.
Litháen, Zalgiris Arena, 2011.
Tyrkland, Sinan Erden Dome, 2010.
Slóvenía, Arena Stosize, 2010.
Hvíta-Rússland, Minsk Arena, 2010.
Bosnía og Hersegóvína, Arena Zenica, 2009.
Svartfjallaland, Topolica Sport Hall, 2009.
Belgía, Lotto Arena, 2008.
Króatía, Arena Zagreb, 2008.
Makedónía, Boris Trajkovski Sports Center,
2008.
England, 02 Arena, 2007.
Lettland, Riga Arena, 2006.
Rússland, Megasport Arena, 2006.
Slóvakía, Steel Arena, 2006.
Kýpur, Spyros Kyprianou Athletic Center,
2005.
Ítalía, Pala Alpitour, 2005.
Tékkland, O2 Arena, 2004.
Serbía, Kombank Arena, 2004.
Gíbraltar, Tercentenary Hall, 2004.
Ungverjaland, Papp Budapest Sports Arena,
2003.
Austurríki, Stadthalle Graz, 2002.
Spánn, Madrid Arena, 2002.
Grænland, Inussivik, 2002.
Lúxemborg, d’Coque, 2002.
Liechtenstein, 2002.
Eistland, Saaku Suurhall, 2001.
Norður-Írland, Odyssey Arena, 2000.
Þýskaland, Lanxness Arena, 1998.
Portúgal, MEO Arena, 1998.
Finnland, Hartwall Arena, 1997.
Grikkland, Nikos Galis Olympic Indoor Hall,
1995.
Wales, Motorpoint Arena, 1993.
Andorra, Poliesportiu d’Andorra, 1991.
Noregur, Oslo Spektrum, 1990.
Svíþjóð, Globen, 1989.
Frakkland, AccorHotels Arena, 1984.
Armenía, Karen Demirchyan Sports and
Concerts Complex, 1983.
Malta, Cottonera Sports Complex, 1978.
Kosóvó, Palace of Youth and Sports, 1977.
Færeyjar, Höllin á Hálsi, 1970.
San Marínó, Sala Polivalente di Serravalle,
1969.
Ísland, Laugardalshöll, 1965.
Georgía, Tblisi Sports Palace, 1961.
Úkraína, Palace of Sports, 1960.
Einu þjóðirnar fyrir neðan Ísland á listanum, Georgía og Úkraína, eru báðar með nýja þjóðarleikvanga fyrir innanhúsíþróttir í ferli.
Einu þjóðirnar fyrir neðan Ísland á listanum, Georgía og Úkraína, eru báðar með nýja þjóðarleikvanga fyrir innanhúsíþróttir í ferli.
Ef við berum saman þjóðarleikvangana hjá þjóðum sem eru skilgreindar sem vestræn ríki, þá er niðurstaðan einfaldlega sú að Ísland vermir botnsætið. San Marínó deilir sjöunda áratuginum með okkur og Malta á einu höllina sem var byggð á áttunda áratuginum. Þetta er einfaldlega staðan í dag.
Vígsluár þjóðarleikvanga fyrir innanhúsíþróttir hjá þjóðum sem eru skilgreindar sem vestræn ríki:
Danmörk, Royal Arena, 2017.
Írland, Sport Ireland National Indoor
Arena, 2017.
Sviss, Tissot Arena, 2015.
Pólland, Tauron Arena, 2014.
Skotland, SSE Hydro, 2013.
Holland, Ziggo Dome, 2012.
Litháen, Zalgiris Arena, 2011.
Slóvenía, Arena Stosize, 2010.
Belgía, Lotto Arena, 2008.
Króatía, Arena Zagreb, 2008.
England, 02 Arena, 2007.
Lettland, Riga Arena, 2006.
Slóvakía, Steel Arena, 2006.
Ítalía, Pala Alpitour, 2005.
Tékkland, O2 Arena, 2004.
Ungverjaland, Papp Budapest Sports Arena,
2003.
Austurríki, Stadthalle Graz, 2002.
Spánn, Madrid Arena, 2002.
Lúxemborg, d’Coque, 2002.
Liechtenstein, 2002.
Eistland, Saaku Suurhall, 2001.
Norður-Írland, Odyssey Arena, 2000.
Portúgal, MEO Arena, 1998.
Þýskaland, Lanxness Arena, 1998.
Finnland, Hartwall Arena, 1997.
Grikkland, Nikos Galis Olympic Indoor Hall,
1995.
Wales, Motorpoint Arena, 1993.
Andorra, Poliesportiu d’Andorra, 1991.
Noregur, Oslo Spektrum, 1990.
Svíþjóð, Globen, 1989.
Frakkland, AccorHotels Arena, 1984.
Malta, Cottonera Sports Complex, 1978.
San Marínó, Sala Polivalente di Serravalle,
1969.
Ísland, Laugardalshöll, 1965.
Ummæli
Skrifa ummæli