Í Zielona Góra í Póllandi er fjölnota íþróttahöllin CRS
Hall Zielona Góra. Hún tekur 6.080 manns í sæti og kostaði 2,8 milljarða í
byggingu.
Hún er heimavöllur körfuknattleiksliðsins Basket Zielona
Góra.
5.080 sæti eru áföst en 1.000 sæti eru inndraganleg.
Höllin var tekin í notkun 2010 og er ein margra nýrra
íþróttahalla sem hafa risið í Póllandi undanfarin áratug.
Íbúar í Zielona Góra eru um 140 þúsund talsins en umræður sköpuðust skömmu eftir vígslu hennar að þörf hefði verið á stærri höll með 7 - 8.000 sæti. Þeir verða hins vegar að láta sér þessa höll duga í bili.
Íbúar í Zielona Góra eru um 140 þúsund talsins en umræður sköpuðust skömmu eftir vígslu hennar að þörf hefði verið á stærri höll með 7 - 8.000 sæti. Þeir verða hins vegar að láta sér þessa höll duga í bili.
Mynd: Wikipedia. |
Mynd: Stelmet Enea BC Zielona Góra. |
Ummæli
Skrifa ummæli