Mikil endurnýjun hefur átt sér stað á keppnishöllum flestra Evrópuþjóða undanfarna tvo áratugi. Nánast allar þjóðirnar hafa byggt upp hallir sem standast nútímastaðla og eru margar þeirra í fremstu röð í hand- og körfubolta. Því koma þessi mannvirki að góðum notum.
Sem stendur spila Íslendingar í þriðju elstu keppnishöllinni sem notuð er að staðaldri í undankeppnum boltagreina. Af þessum þremur uppbyggingarskussum er Ísland eina þjóðin sem hefur náð eftirtektarverðum árangri í bæði hand- og körfubolta á undanförnum árum. Með það í huga kemur framkvæmdaleysi stjórnvalda á óvart, einkum vegna þess að Laugardalshöll hefur verið stimpluð sem ólöglegur keppnisstaður í alþjóðahandknattleik. Hún er eiginlega á undanþágu. En hvað með það, hér er listi yfir byggingarár ,,þjóðarhalla" evrópskra þjóða í innanhúsíþróttum:
Rússland,
VTB Arena, byggingu lýkur í ár, 2017.
Írland,
Sport Ireland National Indoor Arena, 2017
Albanía,
Tirana Olympic Park, 2016.
Wales, Ice
Arena Wales, 2016.
Sviss,
Tissot Arena, 2015
Kasakstan,
Barys Arena, 2015
Pólland,
Tauron Arena, 2014
Rúmenía,
Polyvalent Hall (Cluj), 2014.
Moldóva,
Complexului Sportiv, 2014.
Azerbaidjan,
Baku Crystal Hall, 2012.
Búlgaría,
Arena Armeec, 2011.
England,
Copper Box, 2011
Litháen,
Zalgiris Arena, 2011.
Tyrkland,
Sinan Erden Dome, 2010.
Danmörk,
Jyske Bank Boxen, 2010.
Slóvenía,
Arena Stosize, 2010
Hvíta-Rússland,
Minsk Arena, 2010.
Bosnía,
Arena Zenica, 2009.
Svartfjallaland,
Topolica Sport Hall, 2009.
Belgía,
Lotto Arena, 2008.
Króatía,
Arena Zagreb, 2008.
Makedónía,
Boris Trajkovski Sports Center, 2008.
Lettland,
Riga Arena, 2006.
Slóvakía,
Steel Arena, 2006.
Kýpur,
Spyros Kyprianou Athletic Center, 2005.
Ítalía, Pala
Alpitour, 2005.
Tékkland, O2
Arena, 2004.
Serbía,
Kombank Arena, 2004.
Ungverjaland,
Papp Budapest Sports Arena, 2003.
Austurríki,
Stadthalle Graz, 2002.
Eistland,
Saaku Suurhall, 2001.
Norður-Írland,
Odyssey Arena, 2000.
Skotland,
Braehed Arena, 1999.
Lúxemborg,
d’Coque, 1999.
Þýskaland,
Lanxness Arena, 1998.
Portúgal,
MEO Arena, 1998.
Finnland,
Hartwall Arena, 1997.
Grikkland,
Nikos Galis Olympic Indoor Hall, 1995.
Noregur,
Hakans Hall, 1993.
Andorra,
Poliesportiu d’Andorra, 1991.
Spánn, Palau
Sant Jordi, 1990.
Svíþjóð,
Ericsson Globe, 1989.
Frakkland,
AccorHotels Arena, 1984.
Armenía,
Karen Demirchyan Sports and Concerts Complex, 1983.
Malta,
Cottonera Sports Complex, 1978.
Kosóvó,
Palace of Youth and Sports, 1977.
Holland,
Vijf Meihal, 1968.
Ísland,
Laugardalshöll, 1965.
Georgía,
Tblisi Sports Palace, 1961.
Ummæli
Skrifa ummæli