Hayri Gur Arena er fjölnota íþróttahöll í Tyrklandi. Hennar meginnotkun hverfist um körfubolta en aðrar íþróttagreinar njóta þar einnig góðs brautargengis.
Hún var tekin í notkun árið 2011 og nam byggingarkostnaðurinn 920 milljónum íslenskra króna.
Höllin tekur alls 7.500 manns í sæti.
Hvenær ætla íslenskir stjórnmálamenn að taka ákvörðun um framtíð Laugardalshallarinnar?
Ummæli
Skrifa ummæli